Sía eftir ári:

Fólk hvatt til að fara spar­lega með heita vatnið vegna bilunar

Bilun varð í Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar í morgun sem orsakaði skerta framleiðslu á heitu vatni.

Bilun í Nesja­valla­virkjun

Nesjavallavirkjun vinnur nú aftur á fullum afköstum eftir bilun.

Hreinsi­bún­aður hita­veitu fyrir Vest­ur­bæinn og Laug­ar­nesið

Ný lausn til að hreinsa náttúruleg óhreinindi úr heita vatninu

75 milljóna evra fjár­mögnun til eflingar veitu­kerfa

Evrópski þróunarbankinn (CEB) hefur samþykkt að veita Orkuveitunni 75 milljóna evra lán til að byggja upp veitukerfi og efla viðnám þeirra gegn loftslagsvá og náttúruhamförum.

Tæknin nýtt til að finna leka snemma

Lagnir sem byrja að leka er best lagfæra strax, áður en þær fara að valda tjóni eða hættu í umhverfinu og sóa vatninu sem er okkur svo mikilvægt.

Svandís stýrir innleið­ingu stefnu

Svandís Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri innleiðingar stefnu hjá Veitum.

Einstök stemning á Orku-og vísinda­deg­inum

700 háskólanemar heimsóttu okkur á Orku- og vísindadeginum sem haldinn var á dögunum í Elliðaárstöð.

Nýir deild­ar­stjórar hjá Veitum

Kristín Huld Þorvaldsdóttir og Þórður Bjarki Arnarson hafa verið ráðin deildarstjórar hjá Veitum.

Neyslu­vatn á degi íslenskrar náttúru

Hreint og ómengað neysluvatn eru lífsgæði hér á landi sem við getum öll verið stolt af.

Veitur í úrslit!

Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024. 
1234. . . 9

Hvernig getum við aðstoðað þig?