Sía eftir ári:

Af hverju snjall­mælar?

Sigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.

Aukið grugg í Grábrók­arveitu

Fréttin hefur verið uppfærð. Aukning á gruggi varð í vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni í kjölfar jarðskjálftans í gærkvöldi. Svona aukning getur minnkað vatnsgæði en verið er að taka sýni til staðfestingar.

Hreinsun á Nesja­vallaæð

Nesjavallaæð verður hreinsuð í júní. Lögnin var hreinsuð síðast árið 2003 og tímabært að gera það aftur. Lögð er áhersla á að tryggja öryggi. Nesjavallaleið verður lokað á meðan hreinsunarvinnan stendur yfir.

Rafveitan dregur úr umhverf­isáhrifum sínum

Í nýlegu útboði fyrir rofabúnað í dreifistöðvar tókum við þá ákvörðun að auglýsa eftir búnaði sem var án SF6 gass og væri auk þess fjarstýranlegur til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.

Sólrún í stjórn Alþjóða jarð­hita­sam­bandsins (IGA)

Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna hefur verið kosin í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association). Hún mun sitja í stjórn félagsins næstu þrjú árin.

Endur­nýjun fráveitu Veitna við Ingólfs­stræti

Veitur munu þann 27. mars næstkomandi hefja endurnýjun á búnaði í dælustöð fráveitu við Ingólfsstræti í Reykjavík.

Endur­nýjun búnaðar í fráveitu Veitna

Verkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.

Neyð­ar­lúgan við Skeljanes hefur opnað í úrhellinu

Vegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.

Gervi­greind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsins

Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.

Álag á fráveitu­kerfi í asahláku

Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.