Gradient

Um Veitur

Efst á baugi

Hreint neysluvatn frá Heiðmörk

Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk.

Þegar kólnar notum við meira heitt vatn

Við getum öll lagt okkar af mörkum í sjálfbærri nýtingu auðlinda og verndað þau lífsgæði sem heita vatnið færir okkur. Förum vel með og spörum í leiðinni.

Þjónustusvæði Veitna

Erum við að þjónusta þig?

Við erum Veitur

Hvernig getum við aðstoðað þig?