Sía eftir flokki:
Á Reynisvatnsheiði skammt ofan við Grafarholt eru tankar sem gegna mikilvægu hlutverki fyrir hitaveituna á höfuðborgarsvæðinu.
Bein útsending frá byggingu nýs hitaveitutanks á ReynisvatnsheiðiÞað má segja að 16.júní sé afmælisdagur vatnsveitu í Reykjavík en þann dag árið 1909 var vatni fyrst hleypt á vatnsleiðsluna til Reykjavíkur.
Verndum vatnið okkarSigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.
Af hverju snjallmælar?Fréttin hefur verið uppfærð. Aukning á gruggi varð í vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni í kjölfar jarðskjálftans í gærkvöldi. Svona aukning getur minnkað vatnsgæði en verið er að taka sýni til staðfestingar.
Aukið grugg í GrábrókarveituNesjavallaæð verður hreinsuð í júní. Lögnin var hreinsuð síðast árið 2003 og tímabært að gera það aftur. Lögð er áhersla á að tryggja öryggi. Nesjavallaleið verður lokað á meðan hreinsunarvinnan stendur yfir.
Hreinsun á NesjavallaæðÍ nýlegu útboði fyrir rofabúnað í dreifistöðvar tókum við þá ákvörðun að auglýsa eftir búnaði sem var án SF6 gass og væri auk þess fjarstýranlegur til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.
Rafveitan dregur úr umhverfisáhrifum sínumSólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna hefur verið kosin í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association). Hún mun sitja í stjórn félagsins næstu þrjú árin.
Sólrún í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins (IGA)Veitur munu þann 27. mars næstkomandi hefja endurnýjun á búnaði í dælustöð fráveitu við Ingólfsstræti í Reykjavík.
Endurnýjun fráveitu Veitna við IngólfsstrætiVerkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.
Endurnýjun búnaðar í fráveitu VeitnaVegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.
Neyðarlúgan við Skeljanes hefur opnað í úrhellinuGrein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.
Gervigreind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsinsMeð hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.
Álag á fráveitukerfi í asahlákuMikið álag hefur verið á hitaveitunni í kuldatíðinni sem nú hefur staðið yfir frá því í byrjun desember.
Skerðum heitt vatn til stórnotendaGefnir hafa verið út álagningarseðlar vatns- og fráveitugjalda fyrir árið 2023 og eru þeir aðgengilegir á mínum síðum Veitna ásamt öllum reikningum.
Álagning vatns- og fráveitugjalda 2023Veðurspár gera ráð fyrir miklum kulda um helgina og gætum við því átt von á mikilli notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu.
Álag á hitaveituna um helginaMastersnemar við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands héldu sýningu í Litluhlíð, einu af fjölmörgu mannvirkjum Veitna, þann 9. desember síðastliðinn.
Listasýning í vatnsgeymiÚt er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2022. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
Skýrsla um fugla og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla ReykjavíkurEftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.
Breytingar á verðskrám VeitnaÍ nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.
Heitavatnsborhola úr rekstri vegna bruna