Sía eftir flokki:
Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.
Jarðhitaleit á ÁlftanesiVeitur ohf. óska eftir tilboðum í Hlíðarveitu í Bláskógabyggð.
Veitur ohf. auglýsa eftir tilboðum í Hlíðarveitu í BláskógabyggðVeitur dreifa rafmagni á höfuðborgarsvæðinu og í vikunni mældist mesta rafmagnsnotkun í dreifikerfi okkar frá upphafi.
Met slegið í raforkunotkunHeita vatnið okkar er auðlind sem við eigum öll saman. Nú þegar kalt er úti og fram undan er frost og vindur, skiptir máli að nýta heita vatnið vel.
Förum vel með heita vatnið í kuldatíðinniVeitur og Elliðaárstöð taka þátt í Vetrarhátíð í fyrsta sinn. Boðið verður upp á rafmagnaða upplifun fyrir öll skilningarvitin á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar frá 18 til 21.
Uppljómun og Rafleiðsla í ElliðaárstöðHátiðin verður haldin dagana 1. - 3. febrúar og fer fram í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Tvö ljóslistaverk valin á Vetrarhátíð 2024Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn.
Breytingar á verðskrám Veitna 2024Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2023. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
Skýrsla um fugla og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur 2023Tryggir enn frekar nægt framboð á heitu vatni.
Veitur fá nýtingarleyfiJólin eru svo sannarlega tími ljóss og gleði.
Rafveita Veitna í jólastuðiStór áfangi náðist í dag þegar nýr heitavatnstankur var vígður á Reynisvatnsheiði við hátíðlega athöfn. Tankurinn sem er einn af fjórum tönkum Veitna á Reynisvatnsheiði rúmar um 9.000 rúmmetra af u.þ.b 80 gráðu heitu vatni.
Tankurinn á Reynisvatnsheiði tekinn í notkunVeitur og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfssamning um að Veitur verði aðalbakhjarl Vetrarhátíðar í Reykjavík næstu þrjú árin 2024-26.
Veitur bakhjarl VetrarhátíðarÍ umræðum um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu hefur vaknað spurningin hvers vegna vatnsverndarsvæðin í Heiðmörkinni nái „niður fyrir“ vatnsbólin sjálf. Ekki rennur vatnið upp í móti, eða hvað?
Rennur vatnið upp í móti?Markmiðið er að bæta aðstöðu og þjónustu fyrir notendur, nú þegar er uppsetning á tveimur lyftum lokið.
Veitur styrkja rafdreifikerfið í BláfjöllumFullur þrýstingur ætti að vera kominn á allt svæðið kl. 07.00 um morguninn.
Heitavatnslaust í Kópavogi, Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði og Breiðholti eftir kl. 22:00 þann 8. nóvember.Orkan úr eldhúsinu er nýtt samvinnuverkefni Veitna og Sorpu sem miðar að því að endurnýta afgangsolíu úr eldhúsinu og vernda lagnir heimilisins.
Endurnýtum orkuna úr eldhúsinuKonur í orkumálum (KÍO) gaf nýlega út fjórðu skýrsluna um stöðu kvenna innan íslenska orku- og veitugeirans. Veitur eru með hæstu einkunn úrtaksins eða 71,1%.
Veitur með hæstu einkunn um ákvörðunarvald og ábyrgð kvennaSkemmtiferðaskip landtengt í Reykjavík í fyrsta sinn.
Mikilvægur áfangi í orkuskiptasögu ÍslandsHreinsunarstarf á gróðri í vatnslóni í Berjaldalsá í gær gekk vel.
Vegna óbragðs af vatni á AkranesiHeitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 þann 21. ágúst til kl. 10.00 að morgni 23. ágúst. Ástæða þess er tenging á nýrri heitavatnslögn sem mun tryggja íbúum Hafnarfjarðar heitt vatn til framtíðar.
Heitavatnslaust í Hafnarfirði