Reikn­ingar

Veitur gefa út þrjár megin tegundir af reikningum. Orkureikninga, reikninga fyrir vatns- og fráveitugjöld og reikninga fyrir heimlagnir.

Innheimta

Innheimta

Veitur vilja ekki að fólk verði rafmagnslaust og/eða heitavatnslaust. Það er alltaf betra að vera í sambandi við okkur og leysa málin í sameiningu.