Endurnýjun lagna í Elliðaárdal

Nú er kominn tími á að endurnýja veitulagnir í Elliðaárdalnum sem eru komnar til ára sinna.

 

Veitulagnir undir Elliðaárnar - frétt

 

Spurt og svarað um þverun Elliðaáa

Vatni úr hitaveituholu veitt kældu í fjöru

18. október 2019 - 13:04

Ekki rennur lengur heitt vatn á yfirborði við göngustíg frá hitaveituholu sem heitt vatn hefur streymt uppúr í Grafarvogi. Heita vatninu sem kemur úr holunni, og er nú um 60°C heitt, hefur verið veitt í drenlögn sem liggur í fjöru þaðan sem það rennur út í sjó. Í dag verða brunaslöngur lagðar

Leki úr hitaveituholu í Grafarvogi

17. október 2019 - 16:54

Um 70°C heitt vatn streymir nú úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi og út i sjó. Um er að ræða holu sem hefur ekki verið virkjuð en leka fór úr henni fyrr í dag. Talið er orsökina megi finna í framkvæmdum Veitna í Geldinganesi þar sem verið er að örva borholu með því að dæla vatni

Sjá allar fréttir