Klósettið er ekki ruslafata

Í ruslið með þetta allt – það er hundleiðinlegt að fást við afleiðingarnar ef það ratar í klósettið. Hjálpaðu okkur að breiða út boðskapinn. Pantaðu límmiðana hér og við sendum þér þá um hæl eða þú kemur við hjá okkur og sækir.

Nýjar veitulagnir undir Reykjanesbraut

08. júlí 2019 - 14:51

Í þessari viku munu Veitur hefja framkvæmdir við nýjar veitulagnir undir Reykjanesbraut við Sprengisand. Reynt verður að halda truflunum á umferð í lágmarki og búið er að leggja bráðabirgðavegi svo hægt sé að halda öllum akreinum opnum á meðan á framkvæmdunum stendur.   

Stórar framkvæmdir við Reykjanesbraut

13. júní 2019 - 15:44

Veitur vinna nú að endurnýjun lagna frá Reykjanesbraut við Sprengisand í gegnum Elliðaárdalinn og upp með Rafstöðvarvegi. Um er að ræða fráveitulagnir, kaldavatnslagnir, hitaveitulagnir, raflagnir ásamt fjarskiptalögnum Gagnaveitu Reykjavíkur og Mílu.  Fyrstu fjórir áfangar verksins eru nú í

Sjá allar fréttir