Glæsileg starfsstöð Veitna á Vesturlandi tekin í notkun

23. september 2021 - 15:53

Ný starfsstöð Veitna við Lækjarflóa á Akranesi var opnuð formlega í dag. Nýja byggingin er um 1000 fm að stærð og gjörbyltir allri vinnuaðstöðu starfsfólks á Vesturlandi en það hefur undanfarin fjögur ár unnið í skrifstofurými í gámum eftir að mygla kom upp í húsnæði þess. Húsið

Siðareglur birgja OR-samstæðunnar kynntar

14. september 2021 - 15:09

Orkuveita Reykjavíkur hefur gefið út siðareglur sem vænst er að birgjar fyrirtækjanna í OR-samstæðunni staðfesti að þeir fylgi. Siðareglurnar eru gefnar út í samræmi við áherslur OR í samfélagsábyrgð og forgangsröðun Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í starfseminni. Styðja Heimsmarkmið

Sjá allar fréttir