Skýrsla um fugla og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur
Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2022. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.