Sía eftir flokki:
Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. ágúst 2024.
Breytingar á verðskrámVeitur leita sífellt leiða til að vinna með lausnir sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og eru hagkvæmari notkun á almannafé. Þannig bætum við nauðsynlega innviði til að viðhalda lífsgæðum fyrir alla íbúa.
Skurðlausar framkvæmdir betri fyrir umhverfi og samfélagTil að mæta aukinni orkuþörf stækkandi samfélags og tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja, þarf að byggja hitaveituna upp samhliða og erum við sannarlega að því.
Veitur vaxa með stækkandi samfélagiHeitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.
Heitavatnslaust á stóru svæði frá 19. ágúst.Ný dælustöð fráveitu við Naustavog hefur verið tekin í rekstur.
Ný dælustöð fráveituSigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýs sviðs Stafrænnar umbreytingar hjá Veitum.
Sigríður stýrir Stafrænni umbreytinguVeitur hófu jarðhitaleit við Borgarnes fyrr á þessu ári en þá voru boraðar rannsóknarholur rétt fyrir utan Borgarnes.
Jarðhitaleit við BorgarnesVeitur óska eftir samstarfi. Kíktu á opinn fund 24.maí í félagsheimili Orkuveitunnar, Rafstöðvarvegi 20. Kaffi og sandkaka í boði!
Veitur óska eftir samstarfiSamkomulag hefur tekist um kostnaðarhlutdeild Veitna í byggingu nýrrar brúar í stað hitaveitustokkanna sem lágu þvert yfir dalinn niður af Ártúnshöfða.
Veitur og Reykjavíkurborg semja um brúarsmíð og eflingu umhverfisverndar í ElliðaárdalVatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Vatnið er allt gegnumlýst til að tryggja heilnæmi þess.
Bilun varð í gegnumlýsingarbúnaði vatnsveitu á AkranesiVel var mætt á viðburðinn „Hrein tækifæri – Straumhvörf í orkumálum“ sem haldinn var í Hörpu þann 18.apríl af okkur í Orkuveitunni.
Mörg gripu hreinu tækifærin í HörpuBreytingar urðu á stjórn Veitna á aðalfundi félagsins sem haldinn var 18. apríl sl. Hrund Rudolfsdóttir kemur ný inn og tekur við sem formaður stjórnar af Guðrúnu Erlu Jónsdóttur sem tekur sæti Heru Grímsdóttur í stjórninni.
Hrund Rudolfsdóttir nýr stjórnarformaður VeitnaSólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, hefur tekið sæti í stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.
Sólrún í stjórn SamorkuSigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.
Af hverju snjallmælar?Við bjóðum til kynningarfundar á nýju gagnvirku innkaupakerfi Veitna.
Kynningarfundur um gagnvirkt innkaupakerfi Veitna 21. marsVeitur hafa undirritað samkomulag við Kópavogsbæ um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins.
Veitur og Kópavogsbær í samstarf um uppbyggingu hleðsluinnviða fyrir rafbílaStarfsfólk Veitna hefur í vetur setið viðamikið fræðslunámskeið í jafnréttismálum hjá Sóleyju Tómasdóttur ráðgjafa. Markmiðið er að fræðast um jafnrétti og fjölbreytileika og stuðla að inngildandi vinnustaðamenningu.
Jafnréttisfræðsla í fókus hjá VeitumUndanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.
Trukkaveita Veitna flutti heitt vatn til SuðurnesjaSíðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“
Af hverju vatnsvernd?