Fréttir

Sía eftir ári:

Hraðara reglu­verk fyrir ó­missandi inn­viði!

Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða.

Nýsköpun, list og nýting varma

Nemar úr Listaháskólanum gera umhverfið notalegra með nýtingu afgangsvarma frá Veitum.

Veitur eru aftur komnar í úrslit

Við erum himinlifandi yfir að vera aftur komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu og í þetta sinn fyrir nýtingu gagna í þágu viðskiptavina.

Veitur vara við svika­skila­boðum

Veitur vekja athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.

Skap­andi lausnir við flóknum áskor­unum -Nýsköp­un­ar­festival Veitna 2025

Veitur héldu sitt fyrsta Nýsköpunarfestival 3.-5. júni þar sem hópur skapandi fólks tókst á við áskoranir í orku- og veitumálum.

Reykjaæð hreinsuð og skoðuð

Nýsköpun í verki sem er bæði umhverfisvænni og hagkvæmari en hefðbundin endurnýjun.

Fram­kvæmdir Veitna við Laug­arnes

Veitur leggja háspennustrengi til að tryggja orkuskipti.

Vel heppnað Nýsköp­un­ar­festival Veitna

Nýsköpunarfestival Veitna, sem fram fór í Elliðaárstöð dagana 3.–5. júní 2025, sló heldur betur í gegn.

Samtal um framtíð vatns­verndar og skóg­ræktar

Fulltrúar Skógræktarfélags Reykjavíkur heimsóttu á föstudaginn vatnsverndarsvæði Veitna í Heiðmörk. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samráð milli aðila um framtíðarsýn fyrir Heiðmörk, þar sem vatnsvernd og skógrækt hafa farið hönd í hönd í hátt í heila öld.

Umhverf­i­svæn og hagkvæm fram­tíð­ar­lausn

Veitur nýta nýjar aðferðir við lagningu rafstrengja í sumar.
1234. . . 14

Hvernig getum við aðstoðað þig?