Sía eftir flokki:
Við lærum af reynslunni og uppfærum reglulega úttektarskjöl okkar, tékklista og fleiri gögn. Við óskum eftir því að verktakar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
VerktakarVið lærum af reynslunni og uppfærum reglulega hönnunarleiðbeiningar okkar, verklýsingar og fleiri gögn. Við óskum eftir því að ráðgjafar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
Ráðgjafar og hönnuðirStærsta ábyrgðin sem við hjá Veitum berum er að gæta vatnsbólanna sem okkur er trúað fyrir, nýta þau með sjálfbærum hætti og koma þessari lífsnauðsyn heim í öll hús.
Hreint vatnVið höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
StefnaEndurnýtum afgangsolíuna úr eldhúsinu og verndum lagnir heimilisins.
Orkan úr eldhúsinuÁ fráveitukortinu er hægt að fylgjast með því hvort óhreinsað skólp fari tímabundið út í sjó.
FráveitukortHreinsun á skólpi áður en því er veitt út í sjó kemur í veg fyrir mengun á lífríki sjávar og stranda.
SkólphreinsunBlautþurrkan er martröð í pípunum og fleiri hollráð um fráveitu.
Hollráð um fráveituFráveitusvæði Veitna þjónar um 60% heimila landsins á tvo vegu, annars vegar með söfnun og hreinsun skólps en hins vegar með söfnun ofanvatns.
Um fráveitunaStefnt er að því að auka hlut heits vatns frá virkjunum þannig að hægt verði að nýta jarðhitasvæði á sjálfbæran hátt um fyrirsjáanlega framtíð.
Um hitaveituna