Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
Heildarstefna Veitna samræmist heildarstefnu Orkuveitunnar og eigendastefnu.
Í samræmi við sjálfbærniáherslur þessarar stefnu styðja Veitur sérstaklega við eftirtalin Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna:
[Stefna yfirfarin og samþykkt á stjórnarfundi Veitna 23.02.2023]