Stefna

Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.

Heildarstefna Veitna

Heildarstefna Veitna samræmist heildarstefnu Orkuveitunnar og eigendastefnu.

Heimsmarkmiðin

Í samræmi við sjálfbærniáherslur þessarar stefnu styðja Veitur sérstaklega við eftirtalin Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna:

  • Jafnrétti kynja (Markmið 5) – 5.1, 5.5, 5.c
  • Hreint vatn og hreinlætisaðstaða (Markmið 6) – 6.1, 6.2, 6.3, 6.5, 6.6
  • Sjálfbær orka (Markmið 7) – 7.1, 7.3
  • Nýsköpun og uppbygging (Markmið 9) – 9.4, 9.5
  • Sjálfbærar borgir og samfélög (Markmið 11) – 11.3, 11.5, 11.6
  • Ábyrg neysla og framleiðsla (Markmið 12) – 12.2, 12.5, 12.7, 12.8
  • Aðgerðir í loftslagsmálum (Markmið 13) – 13.1, 13.2, 13.3
  • Líf í vatni (Markmið 14) – 14.1

[Stefna samþykkt á stjórnarfundi Veitna 26.03.2024]

Hvernig getum við aðstoðað þig?