Hér að neðan má finna lista yfir stefnur Veitna.
Kjarnastarfsemi
Að byggja upp og reka hagkvæm veitukerfi með öryggi, umhverfissjónarmið og langtímaþarfir viðskiptavina og samfélags að leiðarljósi
Hlutverk
Þróa og byggja upp veitukerfi sem eru grundvöllur lífsgæða
Þjónustufyrirtæki sem eykur lífsgæði
Vel reknir miðlar - Alltaf
Hringrásarveitur
Heilsa og vellíðan - í forgangi
Virðisaukandi og trygg þjónusta: Alltaf