Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
Jafnréttisstefna er skuldbinding Veitna um stöðugar umbætur í jafnréttismálum. Veitur leggja mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar til grundvallar jafnréttisstefnu sinni. Jafnréttisstefna Veitna miðar að því að meta einstaklinga að eigin verðleikum og að þeir fái notið jafns réttar. Fyrirtækið vinnur markvisst að því:
Veitur uppfylla kröfur í formi laga, reglna og reglugerða um jafnréttismál.
Jafnréttisstefnan byggi á gildum og heildarstefnu Veitna og er sett fram til samræmis við eigendastefnu.
[Stefna yfirfarin og samþykkt á stjórnarfundi 19.04.2023]
Heimsmarkmið 5: Jafnrétti kynjanna
Heimsmarkmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur