Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
Meginmarkmið áhættustefnu Veitna er að stuðla að því að félagið sinni hlutverki sínu á öruggan og hagkvæman máta innan marka ásættanlegrar áhættu, í samræmi við samþykktar stefnur og markmið um öfluga áhættustjórnun.
Áherslur áhættustefnu eru að:
Áhættuhandbók og tengd skjöl lýsa umgjörð áhættustýringar, heildarsýn og áhættuvilja stjórnar. Stjórn felur framkvæmdastjóra að framfylgja áhættustefnunni og upplýsa með reglubundnum hætti um stöðu áhættuflokka og um áhættur utan skilgreindra viðmiða stjórnar. Breytingar á áhættumörkum og/eða áhættuvilja skulu samþykktar af stjórn.
[Stefna samþykkt á stjórnarfundi 23.01.2025]