Sía eftir flokki:
Samorka bauð til opins fundar þann 17. nóvember í Hörpu þar sem málefni hitaveitunnar voru í brennidepli. Yfirskrift fundarins var „Hugum að hitaveitunni, er nóg til?“ Fundurinn var vel sóttur og vakti töluverða athygli.
Hitaveitan í kastljósinuStaðan á vatnsborði lághitasvæða höfuðborgarsvæðisins nálgast hæstu hæðir borið saman við síðustu ár.
Staða vatnsborða á lághitasvæðum góðVegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þarf að stöðva starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli í a.m.k. þrjár vikur, frá og með deginum í dag, föstudeginum 19. ágúst.
"Hjáveituaðgerð" í fráveitukerfinuÁætlanir gera ráð fyrir að raforkunotkun á starfsvæði Veitna muni tvöfaldast á næstu 20-30 árum en spáin er byggð á mannfjöldaspám og fyriráætlunum um nýja byggð á höfuðborgarsvæðinu.
Tvöföldun á raforkunotkun á næstu 20-30 árumKominn er tími til að endurnýja búnað svo auka megi rekstraröryggi stöðvarinnar. Áætlað er að verkið taki 6-7 vikur og á meðan á því stendur aukast líkur á þvi að hleypa þurfi óhreinsuðu skólpi um neyðarlúgur í sjó.
Umfangsmikið viðhald í hreinsistöð skólps í KlettagörðumStarfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli er nú komin í eðlilegan farveg en vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þurfti að stöðva starfsemi henna
Viðhaldi lokið í Faxaskjóli76 fyrirtæki hlutu Jafnvægisvogina í ár en í þeim hópi voru Veitur.
Veitur hlutu Jafnvægisvogina í árStjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf fram-kvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi.
Rún nýr samskiptastjóri VeitnaInformation in English below
Tilmæli um að spara kalda vatnið á Akranesi og nærsveitum - Sumstaðar vatnslaustInformation in English below
Almenn þjónusturáðgjöf er lokuð vegna kvennaverkfallsRafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Rafmagnslaust við Óskot og LangavatnRafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Rafmagnslaust við Óskot og LangavatnHeitavatnslaust er vegna viðgerðar.
Heitavatnslaust frá Laugavegi að HverfisgötuKaldavatnslaust er vegna viðgerðar.
Kaldavatnslaust við Miðskóga, Höfðabraut og Brekkuskóga