Hér að neðan má finna lista yfir stefnur Veitna.
Upplýsingar eru mikilvæg verðmæti í starfsemi Veitna til ákvarðanatöku og framvindu ferla. Það er stefna Veitna í upplýsingaöryggismálum að upplýsingar séu réttar, tiltækar og trúnaðar1 gætt þar sem við á. Það gera Veitur með því að:
Upplýsingaöryggisstefna Veitna byggir á gildum og heildarstefnu Veitna og er sett fram til samræmis við eigendastefnu samstæðu OR.
Uppfærð 16.12.2021