Sía eftir flokki:
Viðkvæmar veitulagnir eru undir yfirborðinu í görðum og götum. Veitulagnir tengja íbúa og fyrirtæki við vatn og rafmagn, en einnig fráveitu. Þess vegna er betra að tengingar haldist heilar þó verið sé að grafa.
Ertu að fara að grafa?Við getum öll lagt okkar af mörkum í sjálfbærri nýtingu auðlinda og verndað þau lífsgæði sem heita vatnið færir okkur. Förum vel með og spörum í leiðinni.
Hollráð um heitt vatnÞað skiptir okkur í Veitum miklu máli að geta tryggt íbúum og atvinnulífi hreint og heilnæmt neysluvatn á veitusvæðum okkar til langrar framtíðar.
SjálfbærniStærsta ábyrgðin sem við hjá Veitum berum er að gæta vatnsbólanna sem okkur er trúað fyrir, nýta þau með sjálfbærum hætti og koma þessari lífsnauðsyn heim í öll hús.
Hreint vatnVið lærum af reynslunni og uppfærum reglulega hönnunarleiðbeiningar okkar, verklýsingar og fleiri gögn. Við óskum eftir því að ráðgjafar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
Ráðgjafar og hönnuðirÁhugaverðar vefsíður um rafbíla, hleðslulausnir og fleira.
Áhugaverðar vefsíðurHreinsun á skólpi áður en því er veitt út í sjó kemur í veg fyrir mengun á lífríki sjávar og stranda.
SkólphreinsunÁ fráveitukortinu er hægt að fylgjast með því hvort óhreinsað skólp fari tímabundið út í sjó.
FráveitukortFráveitusvæði Veitna þjónar um 60% heimila landsins á tvo vegu, annars vegar með söfnun og hreinsun skólps en hins vegar með söfnun ofanvatns.
Um fráveitunaÞegar hús er byggt er mikilvægt að huga frá upphafi að tengingum við hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu.
Ertu að byggja eða breyta?Um vinnslu persónuupplýsinga viðskiptavina Veitna
PersónuverndarskilmálarSpurt og svarað um notendaskipti, flutningstilkynningar og annað slíkt.
NotendaskiptiVið lærum af reynslunni og uppfærum reglulega úttektarskjöl okkar, tékklista og fleiri gögn. Við óskum eftir því að verktakar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
VerktakarHér má finna upplýsingar sem gagnast húsbyggjendum til að tryggja fagleg vinnubrögð vegna viðhalds eldri bygginga.
Breytingar á lögnumVeitur dreifa neysluvatni í Reykjavík, á Álftanesi, í Stykkishólmi, í Grundarfirði, á Bifröst, í Munaðarnesi, í Reykholti, á Kleppjárnsreykjum, á Hvanneyri, í Borgarnesi, á Akranesi og nágrenni og í Úthlíð.
Um vatnsveitunaVeitur er stærsta veitufyrirtæki landsins. Það varð til við uppskiptingu Orkuveitunnar í sérleyfisstarfsemi og samkeppnisstarfsemi í ársbyrjun 2014 til samræmis við kröfur í raforkulögum.
Hvað gerum við?Áður en ákveðið er hvernig hlaða skal rafbílinn heima er mikilvægt að skoða uppsetningu hleðslulausna. Hér má finna góð ráð og upplýsingar þess efnis.
Hleðsla rafbílaMerki Veitna og upplýsingar um tengilið fyrir fjölmiðla má nálgast hér
Fyrir fjölmiðla