Sía eftir flokki:
Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
StefnaEndurnýtum afgangsolíuna úr eldhúsinu og verndum lagnir heimilisins.
Orkan úr eldhúsinuÁ fráveitukortinu er hægt að fylgjast með því hvort óhreinsað skólp fari tímabundið út í sjó.
FráveitukortHreinsun á skólpi áður en því er veitt út í sjó kemur í veg fyrir mengun á lífríki sjávar og stranda.
SkólphreinsunBlautþurrkan er martröð í pípunum og fleiri hollráð um fráveitu.
Hollráð um fráveituFráveitusvæði Veitna þjónar um 60% heimila landsins á tvo vegu, annars vegar með söfnun og hreinsun skólps en hins vegar með söfnun ofanvatns.
Um fráveitunaStefnt er að því að auka hlut heits vatns frá virkjunum þannig að hægt verði að nýta jarðhitasvæði á sjálfbæran hátt um fyrirsjáanlega framtíð.
Um hitaveitunaVið lærum af reynslunni og uppfærum reglulega úttektarskjöl okkar, tékklista og fleiri gögn. Við óskum eftir því að verktakar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
VerktakarVið lærum af reynslunni og uppfærum reglulega hönnunarleiðbeiningar okkar, verklýsingar og fleiri gögn. Við óskum eftir því að ráðgjafar sem vinna fyrir okkur noti ávallt nýjustu útgáfu þessara gagna sem er hægt að nálgast hér á síðunni.
Ráðgjafar og hönnuðirUpplýsingar fyrir einstaklinga og smærri aðila um ör- og smávirkjanir, tengdar dreifikerfi
Framleiðsla rafmagns til eigin notaHér eru helstu upplýsingar er varða þau fasteigna- og þróunarfélög sem Veitur þjónusta.
Fasteigna- og þróunarfélögHér eru helstu upplýsingar um veitur og verkefni sveitarfélaganna sem Veitur þjónusta.
SveitarfélögVið getum öll lagt okkar af mörkum í sjálfbærri nýtingu auðlinda og verndað þau lífsgæði sem heita vatnið færir okkur. Förum vel með og spörum í leiðinni.
Hollráð um heitt vatnViðkvæmar veitulagnir eru undir yfirborðinu í görðum og götum. Veitulagnir tengja íbúa og fyrirtæki við vatn og rafmagn, en einnig fráveitu. Þess vegna er betra að tengingar haldist heilar þó verið sé að grafa.
Ertu að fara að grafa?Það skiptir okkur í Veitum miklu máli að geta tryggt íbúum og atvinnulífi hreint og heilnæmt neysluvatn á veitusvæðum okkar til langrar framtíðar.
Sjálfbærni