Sía eftir flokki:
Spurt og svarað um mæla, álestur á mælum, mælaskipti og annað tengt mælum.
Álestur af mælumÞjónustuloforð Veitna gefur viðskiptavinum hugmynd um hvers megi vænta af Veitum, annars vegar varðandi svartíma og aðgengi að þjónustunni og hins vegar varðandi áreiðanleika og öryggi.
Þjónustuloforðin okkarVinsamlegast athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál.
Fyrirvari / DisclaimerÍ Hveragerði og Stykkishólmi, þar sem Veitur reka lokað hringrásarkerfi frá varmaskiptastöð, er notanda ekki heimilt að taka vatn úr kerfinu.
Aukaskilmálar lokaðs hringrásarkerfisÞar sem ekki er dagleg viðvera, svo sem í frístundahúsum, hesthúsum og þess háttar skal húseigandi setja upp viðurkenndan, vatnsheldan og einangraðan skáp utanhúss fyrir inntaksbúnað.
Aukaskilmálar inntaksskáps utanhússVafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir okkur því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.
VafrakökurEndurnýtum afgangsolíuna úr eldhúsinu og verndum lagnir heimilisins.
Orkan úr eldhúsinuVeitur dreifa rafmagninu á sínu svæði en þú hefur val hvar þú kaupir rafmagnið sjálft.
RaforkusalarNjótum lífsgæða sem rafmagnið færir okkur og höfum öryggið í fyrirrúmi.
Hollráð um rafmagnRafmagnsdreifing okkar nær til sex sveitarfélaga; Reykjavíkur, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Akraness, Garðabæjar og Seltjarnarness, frá Akranesi í norðvestri að Hellisheiði í austri og suður að Hraunholtslæk, sem rennur þvert í gegnum Garðabæ.
Um rafveitunaNeysluvatnið á Íslandi inniheldur lítið af steinefnum miðað við nágrannalönd okkar. Það þýðir að vatnið okkar er einstaklega góður svaladrykkur.
Hollráð um kalt vatnStefnt er að því að auka hlut heits vatns frá virkjunum þannig að hægt verði að nýta jarðhitasvæði á sjálfbæran hátt um fyrirsjáanlega framtíð.
Um hitaveitunaOrkuveitan annast útboð fyrir öll dótturfélög sín, þar á meðal Veitur.
Útboð VeitnaVeitur rekur hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu og á 16 öðrum stöðum á Suður- og Vesturlandi. Við veitum 66% Íslendinga heitt vatn.
Um veitusvæðin okkarVeitur og fleiri aðilar eiga í mörgum tilfellum lagnir innan framkvæmdasvæða þar sem uppbygging á sér stað. Lagnir Veitna eru: Pípur og rör í fráveitu, hitaveitu og vatnsveitu og rafstrengir rafveitu. Tengigjald greiðist þegar umsókn hefur verið samþykkt af Veitum og áður en til afhendingar orku eða vatns kemur.
Grafið nálægt veitulögnumMikilvægt er að skila aðeins þeim upplýsingum og gögnum sem beðið er um, öll frávik frá því tefja umsóknarferlið. Ekki er heimilt að skila heilum teikningasettum.
Gátlistar fyrir umsóknir heimlagna